Velkomin
Þessi sölusíða er eingöngu ætluð endursöluaðilum göngukorta Ferðamálasamtaka Vestfjarða.
Þegar kortin hafa verið pöntuð þá verður stofnaður greiðsluseðill í gegnum banka á þá kennitölu sem stendur á bak við pöntunina. Hann mun birtast í heimabanka viðkomandi með 1 mánaðar greiðslufresti. Lágmarkspöntun eru 10 kort svo pöntunin fari í afgreiðslu.
Sendingarkostnaður greiðist af kaupanda við afhendingu vörunnar af pósthúsi.
Smellið hér til að skoða og panta göngukortin.
Hafa samband:
Netfang: skarpalocalyarn@gmail.com